Stenson og Rose hefja leik fyrir Evrópu eins og síðast Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 08:00 Stenson og Rose börðust um sigurinn á ÓL en eru nú samherjar á ný. vísir/getty Svíinn Henrik Stenson og Englendingurinn Justin Rose hefja leik fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum þegar fjórmenningur fer af stað í dag en þeir voru einnig í fyrsta teymi Evrópumanna í Ryder-bikarnum á Gleneagles fyrir tveimur árum síðan. Tvíeykið kom Evrópu í gang með 5/4 sigri á Bubba Watson og Webb Simpson en Evrópa vann öruggan sigur á heimavelli fyrir tveimur árum og er evrópska liðið nú búið að vinna þrisvar í röð.Sjá einnig:Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali Stenson og Rose börðust um sigur á Ólympíuleikunum þar sem sá enski hafði betur en Stenson hefur verið í svakalegu formi í ár og varð fyrsti Svíinn í karlaflokki til að vinna opna breska meistaramótið í sumar. Stenson og Rose mæta Patric Reed og Jordan Spieth, en Ryder-bikarinn hefst í hádeginu og byrjar bein útsending á Golfstöðinni klukkan 12.30. Rory McIlroy og nýliðinn Andy Sullivan eru saman í fjórmenningi í dag en þeir mæta Phil Mickelson og Rickel Fowler. Martin Kamyer og Sergio Garcia takast svo á við Jimmy Walker og Zach Johnson. Í síðasta holli mæta svo Evrópumennirnir Lee Westwood og nýliðinn Thomas Pieters Bandaríkjamönnunum Matt Kuchar og Dustin Johnson.Pörin í fjórmenningi.mynd/rydercup.com Golf Tengdar fréttir Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29. september 2016 19:23 Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29. september 2016 10:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson og Englendingurinn Justin Rose hefja leik fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum þegar fjórmenningur fer af stað í dag en þeir voru einnig í fyrsta teymi Evrópumanna í Ryder-bikarnum á Gleneagles fyrir tveimur árum síðan. Tvíeykið kom Evrópu í gang með 5/4 sigri á Bubba Watson og Webb Simpson en Evrópa vann öruggan sigur á heimavelli fyrir tveimur árum og er evrópska liðið nú búið að vinna þrisvar í röð.Sjá einnig:Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali Stenson og Rose börðust um sigur á Ólympíuleikunum þar sem sá enski hafði betur en Stenson hefur verið í svakalegu formi í ár og varð fyrsti Svíinn í karlaflokki til að vinna opna breska meistaramótið í sumar. Stenson og Rose mæta Patric Reed og Jordan Spieth, en Ryder-bikarinn hefst í hádeginu og byrjar bein útsending á Golfstöðinni klukkan 12.30. Rory McIlroy og nýliðinn Andy Sullivan eru saman í fjórmenningi í dag en þeir mæta Phil Mickelson og Rickel Fowler. Martin Kamyer og Sergio Garcia takast svo á við Jimmy Walker og Zach Johnson. Í síðasta holli mæta svo Evrópumennirnir Lee Westwood og nýliðinn Thomas Pieters Bandaríkjamönnunum Matt Kuchar og Dustin Johnson.Pörin í fjórmenningi.mynd/rydercup.com
Golf Tengdar fréttir Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29. september 2016 19:23 Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29. september 2016 10:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00
Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00
Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30
Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29. september 2016 19:23
Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29. september 2016 10:30