Jóhann Jóhannsson semur tónlistina fyrir næstu mynd Aronofsky Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2016 20:23 Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris. Jóhann hefur samið tónlist fyrir fjölda kvikmynda og hlotið mikið lof fyrir en hann hlaut meðal annars Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í myndinni The Theory of Everything auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna. Greint var frá samstarfi þeirra Aronofsky og Jóhanns í kvöldfréttum RÚV en Aronofsky hlaut í dag heiðursverðlaun RIFF fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands veitti Aronofsky verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Aronofsky stefnir á að frumsýna myndina á næsta ári en hún hefur ekki fengið nafn enn og er einfaldlega kölluð „Untitled Darren Aronofsky Project“ á kvikmyndavefnum IMDB. Aronofsky er einn virtasti kvikmyndaleikstjóri í heimi en hann á baki myndir á borð við Requiem for a Dream, Black Swan og Noah sem var einmitt tekin að hluta til hér á landi. Í viðtali við RÚV sagðist Aronofsky stefna á að taka upp aðra mynd hér í framtíðinni og að hann geti ekki raun ekki beðið eftir því að koma hingað til að taka upp. Golden Globes RIFF Tengdar fréttir Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 3. október 2016 10:00 Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. 29. september 2016 10:00 Andi Frankeinsteins sveif yfir vötnum í Sundhöllinni Kvikmyndin Frankeinstein var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi. 2. október 2016 17:18 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris. Jóhann hefur samið tónlist fyrir fjölda kvikmynda og hlotið mikið lof fyrir en hann hlaut meðal annars Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í myndinni The Theory of Everything auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna. Greint var frá samstarfi þeirra Aronofsky og Jóhanns í kvöldfréttum RÚV en Aronofsky hlaut í dag heiðursverðlaun RIFF fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands veitti Aronofsky verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Aronofsky stefnir á að frumsýna myndina á næsta ári en hún hefur ekki fengið nafn enn og er einfaldlega kölluð „Untitled Darren Aronofsky Project“ á kvikmyndavefnum IMDB. Aronofsky er einn virtasti kvikmyndaleikstjóri í heimi en hann á baki myndir á borð við Requiem for a Dream, Black Swan og Noah sem var einmitt tekin að hluta til hér á landi. Í viðtali við RÚV sagðist Aronofsky stefna á að taka upp aðra mynd hér í framtíðinni og að hann geti ekki raun ekki beðið eftir því að koma hingað til að taka upp.
Golden Globes RIFF Tengdar fréttir Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 3. október 2016 10:00 Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. 29. september 2016 10:00 Andi Frankeinsteins sveif yfir vötnum í Sundhöllinni Kvikmyndin Frankeinstein var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi. 2. október 2016 17:18 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 3. október 2016 10:00
Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. 29. september 2016 10:00
Andi Frankeinsteins sveif yfir vötnum í Sundhöllinni Kvikmyndin Frankeinstein var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi. 2. október 2016 17:18