Varað við stormi í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2016 07:25 Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag. Vísir/Vilhelm Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag. Búist er við hvössum vindstrengjum víða við fjöll, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi. Gert er ráð fyrir að í morgunsárið verði 15 til 23 metrar á sekúndu og síðan 18 til 25 upp úr hádegi. Þá snúist í sunnan 18 til 28 metra á sekúndu í kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu verða suðaustan 15 til 23 metrar á sekúndu upp úr hádegi og enn hvassara í kvöld. Óveðrið mun að öllum líkindum standa yfir í sólarhring. Úrkoman gæti orðið mikil í kvöld og varar Vegagerðin ökumenn við versnandi akstursskilyrðum, til dæmis á Reykjanesbraut þegar vatn safnast í hjólför svo veggrip bíla minnnkar, samfara hvassviðri þvert á veginn. „Djúp lægð suðvestur af landinu stjórnar veðrinu hjá okkur í dag. Suðaustan stormur með morgninum, en stormur eða rok þegar líður á daginn. Mun hægari vindur austantil á landinu. Rigning eða talsverð rigning sunnan- og vestantil á landinu. Einnig má búast má við öflugum vinhviðum við fjöll. Veðrið nær hámarki í kvöld, en hvassast verður að öllum líkindum á norðanverðu Snæfellsnesi. Minnkandi sunnanátt þegar kemur fram á nóttina með skúrum. Dregur smám saman úr vindi á morgun. Sunnan 10-18 m/s síðdegis. Áfram skúraveður, en léttir til norðaustantil. Milt í veðri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira
Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag. Búist er við hvössum vindstrengjum víða við fjöll, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi. Gert er ráð fyrir að í morgunsárið verði 15 til 23 metrar á sekúndu og síðan 18 til 25 upp úr hádegi. Þá snúist í sunnan 18 til 28 metra á sekúndu í kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu verða suðaustan 15 til 23 metrar á sekúndu upp úr hádegi og enn hvassara í kvöld. Óveðrið mun að öllum líkindum standa yfir í sólarhring. Úrkoman gæti orðið mikil í kvöld og varar Vegagerðin ökumenn við versnandi akstursskilyrðum, til dæmis á Reykjanesbraut þegar vatn safnast í hjólför svo veggrip bíla minnnkar, samfara hvassviðri þvert á veginn. „Djúp lægð suðvestur af landinu stjórnar veðrinu hjá okkur í dag. Suðaustan stormur með morgninum, en stormur eða rok þegar líður á daginn. Mun hægari vindur austantil á landinu. Rigning eða talsverð rigning sunnan- og vestantil á landinu. Einnig má búast má við öflugum vinhviðum við fjöll. Veðrið nær hámarki í kvöld, en hvassast verður að öllum líkindum á norðanverðu Snæfellsnesi. Minnkandi sunnanátt þegar kemur fram á nóttina með skúrum. Dregur smám saman úr vindi á morgun. Sunnan 10-18 m/s síðdegis. Áfram skúraveður, en léttir til norðaustantil. Milt í veðri,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira