Stikla fyrir Red Dead Redemption 2 sýnd á fimmtudaginn Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 13:13 Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. Fyrirtækið hefur verið að stríða leikjaspilurum með (alls ekki óljósum) vísbendinum síðustu daga en stikla fyrir leikinn verður sýnd á fimmtudaginn. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.RED DEAD REDEMPTION 2Coming Fall 2017#RDR2https://t.co/ZacUJ48wvE pic.twitter.com/lffZvn42pR— Rockstar Games (@RockstarGames) October 18, 2016 Leikjavísir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. Fyrirtækið hefur verið að stríða leikjaspilurum með (alls ekki óljósum) vísbendinum síðustu daga en stikla fyrir leikinn verður sýnd á fimmtudaginn. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.RED DEAD REDEMPTION 2Coming Fall 2017#RDR2https://t.co/ZacUJ48wvE pic.twitter.com/lffZvn42pR— Rockstar Games (@RockstarGames) October 18, 2016
Leikjavísir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira