Miklir vatnavextir á Þingvöllum: Kafarar þurftu frá að hverfa í Silfru Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2016 21:44 Öxarárfoss á Þingvöllum í Flóðum. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Miklir vatnavextir hafa verið víðast hvar á landinu í dag en landverðir á Þingvöllum þurftu að loka nokkrum stígum og setja keilur og línur við Öxarárfoss til að stýra umferð ferðamanna svo enginn færi sér að voða.Kafararnir vösku sem þurftu frá að hverfa úr SilfruVísir/Eva Dögg EinarsdóttirÖxará og Öxarárfoss breyttu um svip í þessu vatnsveðri en það hjálpar til að ekki er frost í jörðu og tekur því við töluverðu af vatni, en staðan hefði væntanlega verið verri ef rignt hefði svo mikið á frosna jörð. Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum, tók meðfylgjandi myndir sem birtar voru á Facebook-síðu Þjóðgarðsins fyrr í dag en þar mátti sjá vaska kafara sem ætluðu sér að skoða Silfru en þurft frá að hverfa því hún varð svo gruggug í þessum vatnavöxtum. Þeir brugðu hins vegar á leik fyrir framan ljósmyndara á Þingvöllum fyrr í dag sem sjá má í albúminu hér fyrir neðan. Hægt er að skoða Facebook-síðu Þjóðgarðsins hér. Veður Tengdar fréttir Áfram varað við miklu vatnsveðri Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags. 12. október 2016 10:08 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Miklir vatnavextir hafa verið víðast hvar á landinu í dag en landverðir á Þingvöllum þurftu að loka nokkrum stígum og setja keilur og línur við Öxarárfoss til að stýra umferð ferðamanna svo enginn færi sér að voða.Kafararnir vösku sem þurftu frá að hverfa úr SilfruVísir/Eva Dögg EinarsdóttirÖxará og Öxarárfoss breyttu um svip í þessu vatnsveðri en það hjálpar til að ekki er frost í jörðu og tekur því við töluverðu af vatni, en staðan hefði væntanlega verið verri ef rignt hefði svo mikið á frosna jörð. Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum, tók meðfylgjandi myndir sem birtar voru á Facebook-síðu Þjóðgarðsins fyrr í dag en þar mátti sjá vaska kafara sem ætluðu sér að skoða Silfru en þurft frá að hverfa því hún varð svo gruggug í þessum vatnavöxtum. Þeir brugðu hins vegar á leik fyrir framan ljósmyndara á Þingvöllum fyrr í dag sem sjá má í albúminu hér fyrir neðan. Hægt er að skoða Facebook-síðu Þjóðgarðsins hér.
Veður Tengdar fréttir Áfram varað við miklu vatnsveðri Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags. 12. október 2016 10:08 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Áfram varað við miklu vatnsveðri Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags. 12. október 2016 10:08