BL innkallar 8 Renault Kadjar Finnur Thorlacius skrifar 11. október 2016 14:10 Renault Kadjar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Trump ekki dæmdur í fangelsi Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Trump ekki dæmdur í fangelsi Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent