Dimma er æðisleg og mig langar líka í hund Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2016 09:15 "Dimma er æðisleg,“ segir Saga þar sem hún situr með þessa svörtu, mjúku vinkonu sína í fanginu. Vísir/Ernir Hún Saga Þórsdóttir verður tíu ára þann 7. nóvember, svo það er stórafmæli í vændum hjá henni. Skyldi vera gaman að heita Saga? Já, amma átti hugmyndina af nafninu mínu. Í hvaða skóla ertu og hver er uppáhaldsnámsgreinin þín? Ég er í Langó, eins og ég kalla stundum Langholtsskóla, og held mest upp á heimilisfræði út af því að það er svo gaman að baka. Hlakkar þú til þegar snjórinn kemur? Já, mjög mikið því þá get ég farið á skíði og leikið mér í snjónum með vinum mínum. Tölvur eða bækur? Mér finnst tölvur skemmtilegri en ég er samt mjög dugleg að lesa. Saga er á fimleikamóti á Akureyri núna.Heldur þú að draugar séu til? Nei draugar eru ekki til. Hver eru helstu áhugamálin þín? Fimleikar og dans. Ég er að keppa í fimleikum á Akureyri um helgina. Hver er erfiðasta fimleikaæfing sem þú getur gert? Afturábak heljarstökk á slá. Vá! En hvort finnst þér kettir eða hundar betri? Mér finnst bæði. Ég á kisu sem heitir Dimma og er æðisleg og mig langar líka í hund. Svo finnst mér líka gaman að fara á hestbak og vera með dýrunum í sveitinni. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða tannlæknir, leikari og fimleikakennari. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október 2016. Krakkar Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira
Hún Saga Þórsdóttir verður tíu ára þann 7. nóvember, svo það er stórafmæli í vændum hjá henni. Skyldi vera gaman að heita Saga? Já, amma átti hugmyndina af nafninu mínu. Í hvaða skóla ertu og hver er uppáhaldsnámsgreinin þín? Ég er í Langó, eins og ég kalla stundum Langholtsskóla, og held mest upp á heimilisfræði út af því að það er svo gaman að baka. Hlakkar þú til þegar snjórinn kemur? Já, mjög mikið því þá get ég farið á skíði og leikið mér í snjónum með vinum mínum. Tölvur eða bækur? Mér finnst tölvur skemmtilegri en ég er samt mjög dugleg að lesa. Saga er á fimleikamóti á Akureyri núna.Heldur þú að draugar séu til? Nei draugar eru ekki til. Hver eru helstu áhugamálin þín? Fimleikar og dans. Ég er að keppa í fimleikum á Akureyri um helgina. Hver er erfiðasta fimleikaæfing sem þú getur gert? Afturábak heljarstökk á slá. Vá! En hvort finnst þér kettir eða hundar betri? Mér finnst bæði. Ég á kisu sem heitir Dimma og er æðisleg og mig langar líka í hund. Svo finnst mér líka gaman að fara á hestbak og vera með dýrunum í sveitinni. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða tannlæknir, leikari og fimleikakennari. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira