Fjölbreytt verk sem spanna hálfa öld 29. október 2016 10:30 Ein af myndum Hafsteins á sýningunni í Smiðjunni. Listmálarinn Hafsteinn Austmann opnaði sýningu með verkum sínum í Smiðjunni listhúsi að Ármúla 36 í gær, föstudag. Þar eru sýndar vatnslitamyndir eftir Hafstein, en hann er með þekktustu myndlistarmönnum landsins. ,,Þetta eru verk frá ýmsum tímum, allt frá 1957-2012 og spanna því hálfa öld, og því fjölbreytt flóra. Mér hefur alltaf fundist sérstaklega gaman að mála með vatnslitum,“ segir listamaðurinn, sem er rúmlega áttræður að aldri. Til þessa hefur Hafsteinn haldið rúmlega 30 einkasýningar og tekið þátt í miklum fjölda samsýninga víða um heim. Sömuleiðis eru verk Hafsteins að finna í öllum helstu listasöfnum Norðurlanda og í Norræna fjárfestingarbankanum. Verk hans hafa enn fremur hlotið ýmsar viðurkenningar, meðal annars alþjóðlegu Windsor & Newton-verðlaunin fyrir vatnslitamyndir. Hafsteinn hefur einnig hlotið tvenn verðlaun fyrir útilistaverk og gert keramikmynd fyrir Borgarspítalann. „Hafsteinn Austmann er einn af bestu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk eftir hann vekja ávallt mikla athygli og þykja mjög eftirsótt,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar listhúss. Sýningin er opin til 10. nóvember næstkomandi. – mgGreinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október. Menning Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Listmálarinn Hafsteinn Austmann opnaði sýningu með verkum sínum í Smiðjunni listhúsi að Ármúla 36 í gær, föstudag. Þar eru sýndar vatnslitamyndir eftir Hafstein, en hann er með þekktustu myndlistarmönnum landsins. ,,Þetta eru verk frá ýmsum tímum, allt frá 1957-2012 og spanna því hálfa öld, og því fjölbreytt flóra. Mér hefur alltaf fundist sérstaklega gaman að mála með vatnslitum,“ segir listamaðurinn, sem er rúmlega áttræður að aldri. Til þessa hefur Hafsteinn haldið rúmlega 30 einkasýningar og tekið þátt í miklum fjölda samsýninga víða um heim. Sömuleiðis eru verk Hafsteins að finna í öllum helstu listasöfnum Norðurlanda og í Norræna fjárfestingarbankanum. Verk hans hafa enn fremur hlotið ýmsar viðurkenningar, meðal annars alþjóðlegu Windsor & Newton-verðlaunin fyrir vatnslitamyndir. Hafsteinn hefur einnig hlotið tvenn verðlaun fyrir útilistaverk og gert keramikmynd fyrir Borgarspítalann. „Hafsteinn Austmann er einn af bestu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk eftir hann vekja ávallt mikla athygli og þykja mjög eftirsótt,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar listhúss. Sýningin er opin til 10. nóvember næstkomandi. – mgGreinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október.
Menning Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira