Nintendo Switch kynnt til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 14:25 Mynd/Nintendo Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt.
Leikjavísir Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira