Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2016 10:55 Þá er biðin loks á enda! Eftir 19 mánuði án þeirra Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May úr Top Gear þáttunum er komið að sýningu fyrsta þáttarans af nýrri The Grand Tour þáttaröð og verður þátturinn sýndur á Amazon Prime netsjónvarpinu í Bandaríkjunum í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir eftir sýningu þessa fyrsta þáttar og herma heimildir að þessir þættir séu af enn stærri skala en þættir Top Gear með þeim þremenningum. Ef marka má myndir sem birst hafa af einstaka atriðum úr þáttunum er ekkert til sparað við gerð þeirra. Til dæmis er upphafsatriði fyrsta þáttar í anda Mad Max: Fury Road þar sem ógn og býsn af ökutækjum ekur eftir ónefndri eyðimörk. Til að byrja með er aðeins hægt að sjá þættina í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi, en frá og með desember verður hægt að sjá þættina í 200 löndum heimsins.Afrakstur örlítils ósættis við gesti þáttanna.Engir aumingjabílar teknir til kostanna.Eins og poppstjörnur. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Þá er biðin loks á enda! Eftir 19 mánuði án þeirra Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May úr Top Gear þáttunum er komið að sýningu fyrsta þáttarans af nýrri The Grand Tour þáttaröð og verður þátturinn sýndur á Amazon Prime netsjónvarpinu í Bandaríkjunum í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir eftir sýningu þessa fyrsta þáttar og herma heimildir að þessir þættir séu af enn stærri skala en þættir Top Gear með þeim þremenningum. Ef marka má myndir sem birst hafa af einstaka atriðum úr þáttunum er ekkert til sparað við gerð þeirra. Til dæmis er upphafsatriði fyrsta þáttar í anda Mad Max: Fury Road þar sem ógn og býsn af ökutækjum ekur eftir ónefndri eyðimörk. Til að byrja með er aðeins hægt að sjá þættina í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi, en frá og með desember verður hægt að sjá þættina í 200 löndum heimsins.Afrakstur örlítils ósættis við gesti þáttanna.Engir aumingjabílar teknir til kostanna.Eins og poppstjörnur.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent