Fyrsta stiklan úr Fríðu og dýrinu sló met á YouTube Birgir Olgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 16:08 Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp