Svikin um stefnumót og ferðaðist til Íslands með pappaspjald í hefndarskyni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. nóvember 2016 10:34 Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét maðurinn sig hverfa. Instagram/Jasmine Teed Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira