Trump fær nýjan “The Beast” Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2016 14:12 "The Beast" hefur sést í prufunum hjá GM að undanförnu. Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast". Donald Trump Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent
Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast".
Donald Trump Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent