Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2016 13:15 Fyrsti þátturinn af sögu Rósíku fór í loftið á sunnudaginn. „Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni. Í þættinum kom fram að foreldrum hennar hafi á sínum tíma verið sagt af lögfræðingnum sem sá um ættleiðinguna að þau skyldu aldrei reyna að hafa uppi á konunni sem gaf þeim barnið sitt. Það er sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem aðstoðar Rósíku við leitina en þær fóru til Sri Lanka þrátt fyrir að hafa litlar sem engar upplýsingar í höndunum, en náttúruhamfarir í landinu settu meðal annars strik í reikninginn. Þeirra bíður nú það verkefni að nýta tímann í Sri Lanka til að fylgja þeim vísbendingum sem þær hafa, en meðal þeirra er heimilisfangið á sjúkrahúsinu þar sem hún er fædd, götunafnið þar sem móðir hennar bjó og fullt heimilisfang afa hennar. Meðfylgjandi er brot úr þættinum en í því má heyra viðtal sem var tekið við Rósíku þegar hún var lent í Sri Lanka 30 árum eftir að hún var ættleidd þaðan sex vikna gömul. Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. 23. nóvember 2016 11:15 Alltaf upplifað sig öðruvísi og hélt að hún myndi smellpassa inn á Sri Lanka "Viðbrögðin voru ótrúleg og það hafa allir verið rosalega einlægir og meyrir.“ 25. október 2016 12:30 Tilfinningarnar báru Brynju ofurliði á Sri Lanka: „Mig langar að heyra hana segja nafnið mitt“ "Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á að staðsetja þau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ættleidd frá Sri Lanka fyrir þrjátíu árum. 24. október 2016 13:00 Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. 20. nóvember 2016 16:30 Brynja Dan hitti móður sína eftir 30 ára aðskilnað "Er þetta hún?" spurði tárvot Brynja M. Dan Gunnarsdóttir þegar hún fékk að sjá gamla ljósmynd af líffræðilegri móður sinni í þættinum Leitin að upprunanum. 31. október 2016 13:00 Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 21. nóvember 2016 14:30 Kolbrún hélt að hún væri fyrsta barn foreldra sinna Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 7. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
„Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni. Í þættinum kom fram að foreldrum hennar hafi á sínum tíma verið sagt af lögfræðingnum sem sá um ættleiðinguna að þau skyldu aldrei reyna að hafa uppi á konunni sem gaf þeim barnið sitt. Það er sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem aðstoðar Rósíku við leitina en þær fóru til Sri Lanka þrátt fyrir að hafa litlar sem engar upplýsingar í höndunum, en náttúruhamfarir í landinu settu meðal annars strik í reikninginn. Þeirra bíður nú það verkefni að nýta tímann í Sri Lanka til að fylgja þeim vísbendingum sem þær hafa, en meðal þeirra er heimilisfangið á sjúkrahúsinu þar sem hún er fædd, götunafnið þar sem móðir hennar bjó og fullt heimilisfang afa hennar. Meðfylgjandi er brot úr þættinum en í því má heyra viðtal sem var tekið við Rósíku þegar hún var lent í Sri Lanka 30 árum eftir að hún var ættleidd þaðan sex vikna gömul.
Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. 23. nóvember 2016 11:15 Alltaf upplifað sig öðruvísi og hélt að hún myndi smellpassa inn á Sri Lanka "Viðbrögðin voru ótrúleg og það hafa allir verið rosalega einlægir og meyrir.“ 25. október 2016 12:30 Tilfinningarnar báru Brynju ofurliði á Sri Lanka: „Mig langar að heyra hana segja nafnið mitt“ "Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á að staðsetja þau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ættleidd frá Sri Lanka fyrir þrjátíu árum. 24. október 2016 13:00 Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. 20. nóvember 2016 16:30 Brynja Dan hitti móður sína eftir 30 ára aðskilnað "Er þetta hún?" spurði tárvot Brynja M. Dan Gunnarsdóttir þegar hún fékk að sjá gamla ljósmynd af líffræðilegri móður sinni í þættinum Leitin að upprunanum. 31. október 2016 13:00 Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 21. nóvember 2016 14:30 Kolbrún hélt að hún væri fyrsta barn foreldra sinna Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 7. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. 23. nóvember 2016 11:15
Alltaf upplifað sig öðruvísi og hélt að hún myndi smellpassa inn á Sri Lanka "Viðbrögðin voru ótrúleg og það hafa allir verið rosalega einlægir og meyrir.“ 25. október 2016 12:30
Tilfinningarnar báru Brynju ofurliði á Sri Lanka: „Mig langar að heyra hana segja nafnið mitt“ "Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á að staðsetja þau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ættleidd frá Sri Lanka fyrir þrjátíu árum. 24. október 2016 13:00
Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. 20. nóvember 2016 16:30
Brynja Dan hitti móður sína eftir 30 ára aðskilnað "Er þetta hún?" spurði tárvot Brynja M. Dan Gunnarsdóttir þegar hún fékk að sjá gamla ljósmynd af líffræðilegri móður sinni í þættinum Leitin að upprunanum. 31. október 2016 13:00
Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 21. nóvember 2016 14:30
Kolbrún hélt að hún væri fyrsta barn foreldra sinna Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 7. nóvember 2016 10:30