Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 14:29 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum. Vísir/Ernir Stjórn Skólastjórafélags Reykjaness lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu sem komin er upp í samningaviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. „Ef ekki semst fljótlega mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir starfið í grunnskólum landsins. Nú þegar hafa fjölmargir kennarar sagt upp störfum,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Nauðsynlegt er að bæta kjör kennara verulega og meta ábyrgð, menntun og umfang starfsins til launa. Það er hagsmunamál allrar þjóðarinnar að vel takist til þar sem menntun er ein af grunnstoðum samfélagsins,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Um hundrað kennarar hafa sagt upp störfum á Suðvesturhorni landsins, þar af 40 í Reykjanesbæ. Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar um helgina. Kjaramál Tengdar fréttir Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Stjórn Skólastjórafélags Reykjaness lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu sem komin er upp í samningaviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. „Ef ekki semst fljótlega mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir starfið í grunnskólum landsins. Nú þegar hafa fjölmargir kennarar sagt upp störfum,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Nauðsynlegt er að bæta kjör kennara verulega og meta ábyrgð, menntun og umfang starfsins til launa. Það er hagsmunamál allrar þjóðarinnar að vel takist til þar sem menntun er ein af grunnstoðum samfélagsins,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Um hundrað kennarar hafa sagt upp störfum á Suðvesturhorni landsins, þar af 40 í Reykjanesbæ. Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar um helgina.
Kjaramál Tengdar fréttir Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00
71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15