Tiger stressaður fyrir endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 15:45 Tiger á Ryder-keppninni í sumar. vísir/getty Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter. Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter.
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira