Björn Ingi eignast tímaritaútgáfuna Birting Jakob Bjarnar skrifar 25. nóvember 2016 10:09 Stutt er síðan Björn Ingi keypti ÍNN og nú hefur hann keypt tímaritaútgáfuna Birting. Fjölmiðlafyrirtækið Pressan hefur keypt tímaritaútgáfuna Birting. Samkomulag hefur náðst um kaup milli þeirra Björns Inga Hrafnssonar, helsta eiganda Birtings, Hrein Loftsson. Vitað var að Hreinn hefur lengi haft hug á því að selja en Björn Ingi hefur verið duglegur við að kaupa ýmis fyrirtæki á fjölmiðlamarkaði. Ekkert er langt um liðið síðan hann náði samkomulagi við Ingva Hrafn Jónsson um kaup á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Nánar tiltekið þá er að ræða alla hluti í Birtingi útgáfufélagi ehf. og þá af SMD ehf., Prospectus ehf. og Karli Steinari Óskarssyni. Til stendur að Birtingur útgáfufélag ehf. verður sjálfstætt dótturfélag Pressunnar ehf. og heldur áfram núverandi starfsemi sinni í óbreyttri mynd. Í það minnsta fyrst um sinn. Flaggskip Birtings hafa verið tímaritin Gestgjafinn og svo samkvæmistímaritið Séð og heyrt. Samkvæmt heimildum Vísis er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri þar á bæ á síðustu metrunum og á aðeins eftir að stýra tveimur tölublöðum. Uppfært 10:20 Nú rétt í þessu var að berast tilkynning um kaupin og þar segir meðal annars að gert sé ráð' fyrir því að sameiginleg velta Pressunnar og tengdra félaga árið 2017 verði um tveir milljarðar króna. Starfsfólk samstæðunnar verður vel á annan hundrað, en starfsstöðvar eru í Kringlunni, Garðabæ, Ármúla og Skeifunni. Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið Pressan hefur keypt tímaritaútgáfuna Birting. Samkomulag hefur náðst um kaup milli þeirra Björns Inga Hrafnssonar, helsta eiganda Birtings, Hrein Loftsson. Vitað var að Hreinn hefur lengi haft hug á því að selja en Björn Ingi hefur verið duglegur við að kaupa ýmis fyrirtæki á fjölmiðlamarkaði. Ekkert er langt um liðið síðan hann náði samkomulagi við Ingva Hrafn Jónsson um kaup á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Nánar tiltekið þá er að ræða alla hluti í Birtingi útgáfufélagi ehf. og þá af SMD ehf., Prospectus ehf. og Karli Steinari Óskarssyni. Til stendur að Birtingur útgáfufélag ehf. verður sjálfstætt dótturfélag Pressunnar ehf. og heldur áfram núverandi starfsemi sinni í óbreyttri mynd. Í það minnsta fyrst um sinn. Flaggskip Birtings hafa verið tímaritin Gestgjafinn og svo samkvæmistímaritið Séð og heyrt. Samkvæmt heimildum Vísis er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri þar á bæ á síðustu metrunum og á aðeins eftir að stýra tveimur tölublöðum. Uppfært 10:20 Nú rétt í þessu var að berast tilkynning um kaupin og þar segir meðal annars að gert sé ráð' fyrir því að sameiginleg velta Pressunnar og tengdra félaga árið 2017 verði um tveir milljarðar króna. Starfsfólk samstæðunnar verður vel á annan hundrað, en starfsstöðvar eru í Kringlunni, Garðabæ, Ármúla og Skeifunni.
Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira