Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 08:30 Það bíða margir spenntir eftir því að sjá Tiger á morgun. vísir/getty Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira