Hljómsveitin GlowRVK frumsýnir nýtt myndband: Færa þér tíunda áratug síðustu aldar beint í æð Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2016 15:30 Flashback myndband. Það er óhætt að segja að lagið Camo og myndbandið við það færi þér tíunda áratug síðustu aldar beint í æð. Fyrir þá sem vörðu unglingsárunum í að horfa á vídeóspólur og spila dag og nótt í Nintendo leikjatölvum er myndbandið hrein unun að horfa á. Lagið Camo er innblásið af frasanum sjálfum og enska orðinu sem hann er dreginn af það er Camoflage. Þannig er það um að halda ró sinni í erfiðu aðstæðum og ná að sleppa úr þeim með því að vera alltaf tilbúinn. Ef maður fellur inn í umhverfið kemst maður frá flestu og felulitirnir, sem við öll notum stundum, gera þar sitt gagn. Myndbandið er unnið af hljómsveitinni GlowRVK í samstarfi við Pétur Eggerz og Arnfinn Rúnar hjá Motive. GlowRVK er nýleg Electro-hljómsveit frá Reykjavík. Bjarni Freyr Pétursson og Sylvía Björgvinsdóttir eru uppistaðan í henni. Hljómsveitin hefur spilað víða síðastliðið ár og hefur þessi nýstárlega raftónlist heillað marga. Tónlist þeirra er undir áhrifum ólíkra strauma innan raftónlistarheimsins. Bjarni Freyr samdi lagið Camo og útsetti það. Á næstunni ætlar hljómsveitin að vinna plötu í fullri lengd og gefa út fleiri ný lög. Tilgangur tónlistar GlowRVK er í raun einfaldur það er að fá fólk til að finna gleðina og dansa. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Það er óhætt að segja að lagið Camo og myndbandið við það færi þér tíunda áratug síðustu aldar beint í æð. Fyrir þá sem vörðu unglingsárunum í að horfa á vídeóspólur og spila dag og nótt í Nintendo leikjatölvum er myndbandið hrein unun að horfa á. Lagið Camo er innblásið af frasanum sjálfum og enska orðinu sem hann er dreginn af það er Camoflage. Þannig er það um að halda ró sinni í erfiðu aðstæðum og ná að sleppa úr þeim með því að vera alltaf tilbúinn. Ef maður fellur inn í umhverfið kemst maður frá flestu og felulitirnir, sem við öll notum stundum, gera þar sitt gagn. Myndbandið er unnið af hljómsveitinni GlowRVK í samstarfi við Pétur Eggerz og Arnfinn Rúnar hjá Motive. GlowRVK er nýleg Electro-hljómsveit frá Reykjavík. Bjarni Freyr Pétursson og Sylvía Björgvinsdóttir eru uppistaðan í henni. Hljómsveitin hefur spilað víða síðastliðið ár og hefur þessi nýstárlega raftónlist heillað marga. Tónlist þeirra er undir áhrifum ólíkra strauma innan raftónlistarheimsins. Bjarni Freyr samdi lagið Camo og útsetti það. Á næstunni ætlar hljómsveitin að vinna plötu í fullri lengd og gefa út fleiri ný lög. Tilgangur tónlistar GlowRVK er í raun einfaldur það er að fá fólk til að finna gleðina og dansa.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira