Corden stýrir þættinum The Late Late Show vestanhafs en vinirnir keyrðu um saman og sungu nokkur vel valinn lög.
Madonna tók til að mynda svakalegt dansspor inni í bílnum og kannast margir kannski við athæfið, en á ensku kallast þetta „twerking“.
Corden var að vanda mjög vel undirbúinn að hafði lært öll helstu lög söngkonunnar. Corden tók lagið Don't Cry For Me Argentina úr kvikmyndinni Evita með Madaonna og táraðist hann undir lokin.
Einnig kom í ljós að Madonna hefur farið í sleik við Michael Jackson. Hún hafði aldrei áður talað um það opinberlega.
Hér að neðan má sjá til hvernig til tókst.