Fyrirtækið framleiddi um þriggja mínútna auglýsingu sem hefur vakið gríðarlega athygli um heim allan en horft hefur verið á hana yfir fjórum milljón sinnum á YouTube.
Auglýsing fjallar í stuttu máli um mann sem leggur mikið á sig til að læra ensku og er ástæðan virkilega falleg eins og sjá má hér að neðan.