Sjáðu hvernig Ísland og jörðin hafa breyst á 32 árum Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 12:30 Reykjavík árin 1984 og 2016 og Aral haf. Vísir/Google Timelabs Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira