20,4% aukning í bílasölu í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2016 16:27 Hartnær helmingur allra nýrra seldra bíla í ár eru bílaleigubílar. Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent