Pabbi Eika: „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 10:59 Myndbandið er allt tekið á Íslandi og leikur Eiki listir sínar í stórfenglegri náttúru. Vísir „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
"Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28
Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30
Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38
Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31