Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember 3. desember 2016 10:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag, þriðja desember, heimsækir Skjóða Hurðaskelli bróður sinn í IKEA en þar er einhver þeirra bræðra allar helgar fram að jólum í myndatöku. Systkinin fara síðan heim og föndra snjókorn. Þið þurfið ekki að nota neitt nema hvítt blað og skæri í þetta föndur. Einfalt og þægilegt.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Hurðaskellir ætlar að fá sér fyrsta molann í súkkulaðidagatalinu sínu. Hann grípur þá í tómt því einhver hefur klárað alla molana úr dagatalinu hans. 1. desember 2016 15:30 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Í dag kennir Hurðaskellir okkur að búa til jólamat handa smáfuglunum. Hann blandar saman tólg við fuglafóður og setur blönduna í piparkökumót. 2. desember 2016 09:30 Mest lesið Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag, þriðja desember, heimsækir Skjóða Hurðaskelli bróður sinn í IKEA en þar er einhver þeirra bræðra allar helgar fram að jólum í myndatöku. Systkinin fara síðan heim og föndra snjókorn. Þið þurfið ekki að nota neitt nema hvítt blað og skæri í þetta föndur. Einfalt og þægilegt.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Hurðaskellir ætlar að fá sér fyrsta molann í súkkulaðidagatalinu sínu. Hann grípur þá í tómt því einhver hefur klárað alla molana úr dagatalinu hans. 1. desember 2016 15:30 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Í dag kennir Hurðaskellir okkur að búa til jólamat handa smáfuglunum. Hann blandar saman tólg við fuglafóður og setur blönduna í piparkökumót. 2. desember 2016 09:30 Mest lesið Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Hurðaskellir ætlar að fá sér fyrsta molann í súkkulaðidagatalinu sínu. Hann grípur þá í tómt því einhver hefur klárað alla molana úr dagatalinu hans. 1. desember 2016 15:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Í dag kennir Hurðaskellir okkur að búa til jólamat handa smáfuglunum. Hann blandar saman tólg við fuglafóður og setur blönduna í piparkökumót. 2. desember 2016 09:30