Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2016 14:00 Þær Vigdís Grímsdóttir, Ásdís Halla Bragadóttir og Steinunn Sigurðardóttir eiga mest seldu ævisögurnar þessi misserin. vísir Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. Petsamo er jafnframt mest selda bók ársins en aðeins mánuður er síðan bókin kom út. Yrsa Sigurðardóttir fylgir svo fast á hæla Arnaldar, eins og vera ber ef svo má segja, en mun styttra er síðan bókin hennar, Aflausn, kom út og á hún því enn nokkuð langt í land á uppsafnaða listanum að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda. Þátttakendur í þessum aðallista eru Bókabúð Forlagsins, Bókabúð Máls og menningar, Heimkaup, Kaupás, Hagkaup, Samkaup, Bónus og Kaupfélag Skagfirðinga, samtals yfir 80 útsölustaðir íslenskra bóka.Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda. Visir/GVA„Mér finnst áhugavert að sjá hversu flottar konur eru í efstu sætum ævisagnalistans,“ segir Bryndís í samtali við Vísi en þær Ásdís Halla Bragadóttir, Vigdís Grímsdóttir og Steinunn Sigurðardóttir raða sér í efstu þrjú sæti listans en bækur þeirra allra fjalla líka um konur. „Ásdís Halla situr aðra vikuna í röð í fyrsta sæti listans og er það eftirtektarverður árangur hjá höfundi sem verður að teljast óreyndur í samanburði við þær Vigdísi og Steinunni,“ segir Bryndís. Að sögn Bryndísar er þó hin eiginlega jólabókasala tæpast farin af stað og segir hún að það sjáist ef til vill best á því að á meðal 20 mest seldu bók síðustu viku er aðeins ein sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær. Það er Íslandsbók barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur. „Mér segir svo hugur að tilnefndar bækur verði heldur fyrirferðameiri á bóksölulistum á komandi vikum, enda líklega flestir ekki byrjaðir að kaupa jólagjafirnar ennþá,“ segir Bryndís. Sölulistana má sjá hér að neðan: 20 söluhæstu titlar Bóksölulistans 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 5. Legobókin - Star Wars - Forlagið 6. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 7. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 8. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 9. Svartigaldur - Stefán Máni 10. Legobókin – Ninjago - Forlagið 11. Vonda frænkan - David Walliams 12. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 13. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 14. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 15. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 16. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 17. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 18. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 19. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 20. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson Ævisögur 1. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Elsku Drauma mín - Vigdís Grímsdóttir 3. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 4. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 5. Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar Brink 6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 8. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 9. Bjartmar: Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 10. Vilji er allt sem þarf - Ragnar Ingi Aðalsteinsson Íslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Drungi - Ragnar Jónasson 6. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason 7. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 8. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 9. Þættir af séra Þórarinum og fleirum - Þórarinn Eldjárn 10. Passíusálmarnir - Einar Kárason Þýdd skáldverk 1. Heimar mætast - Smásögur frá Mexíkó – Ýmsir höfundar 2. Botnfall - Jørn Lier Horst 3. Vögguvísa - Carin Gerhardsen 4. Leikvöllurinn - Lars Kepler 5. Sykurpúðar í morgunverð - Dorothy Koomson 6. Hjónin við hliðina - Shari Lapena 7. Lagið heldur áfram - Mary Higgins Clark 8. Á meðan ég lokaði augunum - Linda Green 9. Vefur Lúsífers - Kristina Ohlsson 10. Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi - Elena Ferrante Ljóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. USS - Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir 3. Skin - Guðrún Hannesdóttir 4. Núna - Þorsteinn frá Hamri 5. Uppljómanir & Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud 6. Vísnagátur - Páll Jónasson 7. Sjötta Davíðsbók - Davíð Hjálmar Haraldsson 8. Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa - Eyrún Ósk Jónsdóttir 9. Óvissustig - Þórdís Gísladóttir 10. Ljóðasafn Ingibjargar Haraldsdóttur - Ingibjörg Haraldsdóttir Barnabækur - skáldverk 1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 3. Vonda frænkan - David Walliams 4. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 5. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 6. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal 7. Vögguvísa - Ýmsir / Jón Ólafsson 8. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney 9. Ævintýri fyrir yngstu börnin - Ýmsir 10. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir Barnafræði- og handbækur 1. Legobókin - Star Wars - Forlagið 2. Legobókin – Ninjago - Forlagið 3. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 4. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 5. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 6. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 7. Leyndarmálin mín - Bókafélagið 8. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson 9. Star Wars - Mátturinn vaknar – Edda útgáfa 10. Risaeðlur: alfræði barnanna - Caroline Bingham Ungmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson 4. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 5. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr 6. Innan múranna - Nova Ren Sum 7. Mórún - Stigamenn í Styrskógum - Davíð Þór Jónsson 8. Skrímslið kemur - Patrick Ness 9. Vetrarfrí - Hildur Knútsdóttir 10. Mórún - Í skugga Skrattakolls - Davíð Þór Jónsson Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 3. 1001 leið til að slaka á - Susannah Marriott 4. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 5. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson 6. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 7. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson 8. Hrakningar á heiðarvegum - Pálmi Hannesson 9. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson 10. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason Matreiðslubækur 1. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 2. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 3. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir 4. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 5. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 6. Gott: réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 7. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 8. LKL2: lágkolvetnalífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 9. Sælkeraferð um Frakkland - Sigríður Gunnarsdóttir 10. Café Sigrún - Sigrún Þorsteinsdóttir Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Töfraskógurinn - Johanna Basford 3. Leynigarður - Johanna Basford 4. Týnda hafið - Johanna Basford 5. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir-Þorvaldsdóttir 6. Saumahandbókin - Ýmsir 7. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 8. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 9. Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur - Sigríður Ásta Árnadóttir 10. Litfríður - Sigríður Ásta Árnadóttir Hljóðbækur 1. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 2. Englasmiðurinn - Camilla Läckberg 3. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 4. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 5. Petsamo - Arnaldur Indriðason 6. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 7. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 8. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 9. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman 10. Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren Uppsafnaður listi frá áramótum: söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Meira blóð - Jo Nesbø 3. Kakkalakkarnir - Jo Nesbo 4. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 5. Járnblóð - Liza Marklund 6. Vélmennaárásin - Ævar Þór Benediktsson 7. This is Iceland - Forlagið 8. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 9. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 10. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. Petsamo er jafnframt mest selda bók ársins en aðeins mánuður er síðan bókin kom út. Yrsa Sigurðardóttir fylgir svo fast á hæla Arnaldar, eins og vera ber ef svo má segja, en mun styttra er síðan bókin hennar, Aflausn, kom út og á hún því enn nokkuð langt í land á uppsafnaða listanum að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda. Þátttakendur í þessum aðallista eru Bókabúð Forlagsins, Bókabúð Máls og menningar, Heimkaup, Kaupás, Hagkaup, Samkaup, Bónus og Kaupfélag Skagfirðinga, samtals yfir 80 útsölustaðir íslenskra bóka.Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda. Visir/GVA„Mér finnst áhugavert að sjá hversu flottar konur eru í efstu sætum ævisagnalistans,“ segir Bryndís í samtali við Vísi en þær Ásdís Halla Bragadóttir, Vigdís Grímsdóttir og Steinunn Sigurðardóttir raða sér í efstu þrjú sæti listans en bækur þeirra allra fjalla líka um konur. „Ásdís Halla situr aðra vikuna í röð í fyrsta sæti listans og er það eftirtektarverður árangur hjá höfundi sem verður að teljast óreyndur í samanburði við þær Vigdísi og Steinunni,“ segir Bryndís. Að sögn Bryndísar er þó hin eiginlega jólabókasala tæpast farin af stað og segir hún að það sjáist ef til vill best á því að á meðal 20 mest seldu bók síðustu viku er aðeins ein sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær. Það er Íslandsbók barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur. „Mér segir svo hugur að tilnefndar bækur verði heldur fyrirferðameiri á bóksölulistum á komandi vikum, enda líklega flestir ekki byrjaðir að kaupa jólagjafirnar ennþá,“ segir Bryndís. Sölulistana má sjá hér að neðan: 20 söluhæstu titlar Bóksölulistans 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 5. Legobókin - Star Wars - Forlagið 6. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 7. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 8. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 9. Svartigaldur - Stefán Máni 10. Legobókin – Ninjago - Forlagið 11. Vonda frænkan - David Walliams 12. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 13. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 14. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 15. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 16. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 17. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 18. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 19. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 20. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson Ævisögur 1. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Elsku Drauma mín - Vigdís Grímsdóttir 3. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 4. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 5. Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar Brink 6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 8. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 9. Bjartmar: Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 10. Vilji er allt sem þarf - Ragnar Ingi Aðalsteinsson Íslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Drungi - Ragnar Jónasson 6. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason 7. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 8. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 9. Þættir af séra Þórarinum og fleirum - Þórarinn Eldjárn 10. Passíusálmarnir - Einar Kárason Þýdd skáldverk 1. Heimar mætast - Smásögur frá Mexíkó – Ýmsir höfundar 2. Botnfall - Jørn Lier Horst 3. Vögguvísa - Carin Gerhardsen 4. Leikvöllurinn - Lars Kepler 5. Sykurpúðar í morgunverð - Dorothy Koomson 6. Hjónin við hliðina - Shari Lapena 7. Lagið heldur áfram - Mary Higgins Clark 8. Á meðan ég lokaði augunum - Linda Green 9. Vefur Lúsífers - Kristina Ohlsson 10. Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi - Elena Ferrante Ljóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. USS - Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir 3. Skin - Guðrún Hannesdóttir 4. Núna - Þorsteinn frá Hamri 5. Uppljómanir & Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud 6. Vísnagátur - Páll Jónasson 7. Sjötta Davíðsbók - Davíð Hjálmar Haraldsson 8. Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa - Eyrún Ósk Jónsdóttir 9. Óvissustig - Þórdís Gísladóttir 10. Ljóðasafn Ingibjargar Haraldsdóttur - Ingibjörg Haraldsdóttir Barnabækur - skáldverk 1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 3. Vonda frænkan - David Walliams 4. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 5. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 6. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal 7. Vögguvísa - Ýmsir / Jón Ólafsson 8. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney 9. Ævintýri fyrir yngstu börnin - Ýmsir 10. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir Barnafræði- og handbækur 1. Legobókin - Star Wars - Forlagið 2. Legobókin – Ninjago - Forlagið 3. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 4. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 5. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 6. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 7. Leyndarmálin mín - Bókafélagið 8. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson 9. Star Wars - Mátturinn vaknar – Edda útgáfa 10. Risaeðlur: alfræði barnanna - Caroline Bingham Ungmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson 4. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 5. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr 6. Innan múranna - Nova Ren Sum 7. Mórún - Stigamenn í Styrskógum - Davíð Þór Jónsson 8. Skrímslið kemur - Patrick Ness 9. Vetrarfrí - Hildur Knútsdóttir 10. Mórún - Í skugga Skrattakolls - Davíð Þór Jónsson Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 3. 1001 leið til að slaka á - Susannah Marriott 4. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 5. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson 6. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 7. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson 8. Hrakningar á heiðarvegum - Pálmi Hannesson 9. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson 10. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason Matreiðslubækur 1. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 2. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 3. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir 4. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 5. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 6. Gott: réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 7. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 8. LKL2: lágkolvetnalífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon 9. Sælkeraferð um Frakkland - Sigríður Gunnarsdóttir 10. Café Sigrún - Sigrún Þorsteinsdóttir Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Töfraskógurinn - Johanna Basford 3. Leynigarður - Johanna Basford 4. Týnda hafið - Johanna Basford 5. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir-Þorvaldsdóttir 6. Saumahandbókin - Ýmsir 7. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 8. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 9. Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur - Sigríður Ásta Árnadóttir 10. Litfríður - Sigríður Ásta Árnadóttir Hljóðbækur 1. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 2. Englasmiðurinn - Camilla Läckberg 3. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 4. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 5. Petsamo - Arnaldur Indriðason 6. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 7. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 8. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 9. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman 10. Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren Uppsafnaður listi frá áramótum: söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Meira blóð - Jo Nesbø 3. Kakkalakkarnir - Jo Nesbo 4. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 5. Járnblóð - Liza Marklund 6. Vélmennaárásin - Ævar Þór Benediktsson 7. This is Iceland - Forlagið 8. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 9. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 10. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling
Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira