Eva Laufey kveikti í pönnunni og Gummi Ben skar sig illa Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2016 12:30 Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Þátturinn hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og hefur hann slegið í gegn. Í þættinum í vikunni voru keppendur Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Eva Laufey var Gunnari í liði og Gummi Ben fékk þann heiður að vera með Felix Bergssyni í liði. Keppnin var þrískipt og þurftu liðin að útbúa forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Neðst í fréttinni má sjá hvernig til tókst með aðalréttinn en tvö nokkuð spaugilegt atvik áttu sér stað í þættinum. Annarsvegar náði Gummi Ben að skera sig það illa að kalla þurfti dómarana fram til að gera að sárum hans og hinsvegar náði stjörnukokkurinn Eva Laufey að kveikja í pönnunni sinni. Hér að ofan má sjá þessa veislu. Eva Laufey Ísskápastríð Matur Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Þátturinn hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og hefur hann slegið í gegn. Í þættinum í vikunni voru keppendur Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Eva Laufey var Gunnari í liði og Gummi Ben fékk þann heiður að vera með Felix Bergssyni í liði. Keppnin var þrískipt og þurftu liðin að útbúa forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Neðst í fréttinni má sjá hvernig til tókst með aðalréttinn en tvö nokkuð spaugilegt atvik áttu sér stað í þættinum. Annarsvegar náði Gummi Ben að skera sig það illa að kalla þurfti dómarana fram til að gera að sárum hans og hinsvegar náði stjörnukokkurinn Eva Laufey að kveikja í pönnunni sinni. Hér að ofan má sjá þessa veislu.
Eva Laufey Ísskápastríð Matur Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira