Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2016 15:27 Mads Mikkelsen og Ben Mendelsohn skemmtu sér konunglega á Íslandi. YoutTube „Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45