Fyrsti Volvo S90 Inscription AWD afhentur Finnur Thorlacius skrifar 12. desember 2016 15:29 Volvo S90 Inscription er sannkölluð lúxuskerra. Volvo á Íslandi - Brimborg afhenti fyrsta Volvo S90 Inscription bíllinn í liðinni viku. Bíllinn er hlaðinn búnaði og má þar nefna fjórhjóladrif, öfluga 235hö dísilvél, loftpúðafjöðrun, Nappa leðuráklæði, Volvo High Performance hljómtæki, veglínuskynjara, árekstrarvara að framan, vegskiltalesara, borgaröryggi, bílastæðaaðstoð, bakkmyndavél og svo mætti lengi telja. Það var fyrirtækið Servio sem fékk bílinn afhentan en Servio er dótturfyrirtæki Securitas og sér m.a. um öryggisgæslu, keyrslu fyrirmanna og þekktra einstaklinga auk þess að skipuleggja lúxus skoðunarferðir og margt fleira. Nýr Volvo S90 á eftir að sóma sér vel í þjónustu þeirra og sjá til þess að þeir sem nýta sér þjónustu þeirra upplifi fyllsta öryggi, þægindi og ánægjulegar ferðir. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent
Volvo á Íslandi - Brimborg afhenti fyrsta Volvo S90 Inscription bíllinn í liðinni viku. Bíllinn er hlaðinn búnaði og má þar nefna fjórhjóladrif, öfluga 235hö dísilvél, loftpúðafjöðrun, Nappa leðuráklæði, Volvo High Performance hljómtæki, veglínuskynjara, árekstrarvara að framan, vegskiltalesara, borgaröryggi, bílastæðaaðstoð, bakkmyndavél og svo mætti lengi telja. Það var fyrirtækið Servio sem fékk bílinn afhentan en Servio er dótturfyrirtæki Securitas og sér m.a. um öryggisgæslu, keyrslu fyrirmanna og þekktra einstaklinga auk þess að skipuleggja lúxus skoðunarferðir og margt fleira. Nýr Volvo S90 á eftir að sóma sér vel í þjónustu þeirra og sjá til þess að þeir sem nýta sér þjónustu þeirra upplifi fyllsta öryggi, þægindi og ánægjulegar ferðir.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent