Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 10:00 Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Hallbera hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö tímabil. Hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í fyrra og bikarmeistari í sumar. Hallbera segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara aftur út í atvinnumennsku. „Nei, í rauninni ekki. Það var ekki erfið ákvörðun að fara út en erfitt að yfirgefa Blikana, það er topp klúbbur. En þetta er eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig persónulega,“ sagði Hallbera í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Skagakonan er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem tekur þátt á EM í Hollandi á næsta ári. En hafði þátttakan á EM eitthvað með ákvörðun Hallberu að gera? „Já, það er aðalástæðan fyrir því að ég er að gera þetta. Hérna heima er ég að vinna og í fullu námi líka þannig það gengur ekkert sérstaklega vel að ætla að æfa eins og afreksmaður í íþróttum. Með því að fara út þarf ég ekki að vinna lengur, nema bara í fótboltanum,“ sagði Hallbera sem gerði eins árs samning við Djurgården með möguleika á árs framlengingu. Hjá Djurgården hittir Hallbera fyrir liðsfélaga sinn hjá landsliðinu, markvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur. „Ég er búin að vera í miklu sambandi við Guggu og hún gefur þessum klúbbi topp meðmæli. Ég treysti henni,“ sagði Hallbera sem lék áður með Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Hún hefur einnig leikið með ÍA, Val og Torres á Ítalíu. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Hallbera hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö tímabil. Hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í fyrra og bikarmeistari í sumar. Hallbera segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara aftur út í atvinnumennsku. „Nei, í rauninni ekki. Það var ekki erfið ákvörðun að fara út en erfitt að yfirgefa Blikana, það er topp klúbbur. En þetta er eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig persónulega,“ sagði Hallbera í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Skagakonan er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem tekur þátt á EM í Hollandi á næsta ári. En hafði þátttakan á EM eitthvað með ákvörðun Hallberu að gera? „Já, það er aðalástæðan fyrir því að ég er að gera þetta. Hérna heima er ég að vinna og í fullu námi líka þannig það gengur ekkert sérstaklega vel að ætla að æfa eins og afreksmaður í íþróttum. Með því að fara út þarf ég ekki að vinna lengur, nema bara í fótboltanum,“ sagði Hallbera sem gerði eins árs samning við Djurgården með möguleika á árs framlengingu. Hjá Djurgården hittir Hallbera fyrir liðsfélaga sinn hjá landsliðinu, markvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur. „Ég er búin að vera í miklu sambandi við Guggu og hún gefur þessum klúbbi topp meðmæli. Ég treysti henni,“ sagði Hallbera sem lék áður með Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Hún hefur einnig leikið með ÍA, Val og Torres á Ítalíu.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15