Bjargar tveimur börnum með ótrúlegu snarræði Finnur Thorlacius skrifar 29. desember 2016 12:50 Indónesískum manni er nú hampað sem mikilli hetju eftir einstaka björgun hans á tveimur börnum frá aðvífandi stjórnlausum bíl. Eins og köttur nær hann til barnanna sekúndubrotum áður en bíllinn ekur yfir þau. Hann tekur þau í fang sér og kastar sér síðan afturábak og engu má muna samt að bíllinn aki yfir þau öll. Þetta gerðist fyrir utan verkstæði þessa árvekna manns á eyjunni Súmötru í Indónesíu. Manninum hefur eftir björgunina verið líkt við köngulóarmanninn eða Jackie Chan, en fimi hans og viðbragðsflýtir á ýmislegt sameiginlegt með þeim tveimur. Sjá má björgun hans á börnunum tveimur hér að ofan. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent
Indónesískum manni er nú hampað sem mikilli hetju eftir einstaka björgun hans á tveimur börnum frá aðvífandi stjórnlausum bíl. Eins og köttur nær hann til barnanna sekúndubrotum áður en bíllinn ekur yfir þau. Hann tekur þau í fang sér og kastar sér síðan afturábak og engu má muna samt að bíllinn aki yfir þau öll. Þetta gerðist fyrir utan verkstæði þessa árvekna manns á eyjunni Súmötru í Indónesíu. Manninum hefur eftir björgunina verið líkt við köngulóarmanninn eða Jackie Chan, en fimi hans og viðbragðsflýtir á ýmislegt sameiginlegt með þeim tveimur. Sjá má björgun hans á börnunum tveimur hér að ofan.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent