Veginum um Holtavörðuheiði lokað sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. desember 2016 10:54 Vísað er á Laxárdalsheiði og Bröttubrekku sem hjáleið. Vísir/Vilhelm Veginum um Holtavörðuheiði og Bröttubrekku hefur verið lokað vegna veðurs en vísað er á Laxárdalsheiði og Heydal sem hjáleið. Leiðindaveður er víða um land en þá einna helst um landið vestan- og norðvestanvert, en vindur hefur slegið í allt að 28 metra á sekúndu í hryðjunum. Skafrenningur eykst smám saman og á það meðal annars við um Hellisheiði og Holtavörðuheiði, þar sem suðvestanáttin er oft hvimleið. Búist er við að það lægi heldur suðvestanlands síðdegis, en ekki fyrr en seint í kvöld á Vesturlandi, Vestfjörðum og norðanlands. Hálka eða hálkublettir er víðast hvar á landinu. Á Hellisheiði er hálka, hvasst og skafrenningur og hálka eða hálkublettur eru á flestum vegum á Suðurlandi og sums staðar skefur. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og hvasst. Á Vesturlandi er snjókoma eða éljagangur og hvasst en þó eru víða aðeins hálkublettir á láglendi. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum, þó þæfingur á Klettshálsi. Víða er hvasst, meðalvindur jafnvel yfir 30 m á sekúndu á sunnanverðum fjörðunum. Stórhríð er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdáni, og eins á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Það er fært norður í Árneshrepp. Á Norðurlandi er víða ofankoma og allvíða nokkur hálka eða snjóþekja. Mjög hvasst er á Miðnorðurlandi. Þverárfjall er ófært og þar er stórhríð. Hálka er á köflum á Austurlandi, einkum á Héraði. Með suðausturströndinni er mikið autt þótt sums staðar séu hálkublettir og raunar snjóþekja á kafla fyrir vestan Klaustur.Nánar á vef Vegagerðarinnar. Frétt uppfærð kl. 11.13. Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35 Hálka víðast hvar Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag. 28. desember 2016 09:53 Innanlandsflugi frestað Flugi frestað annan daginn í röð vegna veðurs 28. desember 2016 08:31 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Veginum um Holtavörðuheiði og Bröttubrekku hefur verið lokað vegna veðurs en vísað er á Laxárdalsheiði og Heydal sem hjáleið. Leiðindaveður er víða um land en þá einna helst um landið vestan- og norðvestanvert, en vindur hefur slegið í allt að 28 metra á sekúndu í hryðjunum. Skafrenningur eykst smám saman og á það meðal annars við um Hellisheiði og Holtavörðuheiði, þar sem suðvestanáttin er oft hvimleið. Búist er við að það lægi heldur suðvestanlands síðdegis, en ekki fyrr en seint í kvöld á Vesturlandi, Vestfjörðum og norðanlands. Hálka eða hálkublettir er víðast hvar á landinu. Á Hellisheiði er hálka, hvasst og skafrenningur og hálka eða hálkublettur eru á flestum vegum á Suðurlandi og sums staðar skefur. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og hvasst. Á Vesturlandi er snjókoma eða éljagangur og hvasst en þó eru víða aðeins hálkublettir á láglendi. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum, þó þæfingur á Klettshálsi. Víða er hvasst, meðalvindur jafnvel yfir 30 m á sekúndu á sunnanverðum fjörðunum. Stórhríð er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdáni, og eins á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Það er fært norður í Árneshrepp. Á Norðurlandi er víða ofankoma og allvíða nokkur hálka eða snjóþekja. Mjög hvasst er á Miðnorðurlandi. Þverárfjall er ófært og þar er stórhríð. Hálka er á köflum á Austurlandi, einkum á Héraði. Með suðausturströndinni er mikið autt þótt sums staðar séu hálkublettir og raunar snjóþekja á kafla fyrir vestan Klaustur.Nánar á vef Vegagerðarinnar. Frétt uppfærð kl. 11.13.
Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35 Hálka víðast hvar Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag. 28. desember 2016 09:53 Innanlandsflugi frestað Flugi frestað annan daginn í röð vegna veðurs 28. desember 2016 08:31 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35
Hálka víðast hvar Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag. 28. desember 2016 09:53