Nýr Suzuki Swift Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 13:40 Suzuki Swift er einn af söluhæsti bílgerðum Suzuki frá upphafi og hefur alls selst í yfir 5,3 milljónum eintaka þó svo hann hafi ekki verið framleiddur nema frá árinu 2004. Suzuki hefur nú birt myndir af fjórðu kynslóð bílsins vinsæla og hafa línurnar í bílnum mýkst nokkuð frá þriðju kynslóð hans. Sala fjórðu kynslóðarinnar hefst 4. janúar. Suzuki mun eitthvað síðar kynna RS útgáfu Swift með forþjöppudrifinni 1,0 lítra vél sem er 112 hestöfl. Suzuki Swift mun koma í fjölmörgum útfærslum, Hybrid ML, XL, XG, RSt, Hybrid RS og RS. Swift mun fást með 5 og 6 gíra beinskiptingum og sjálfskiptingum, allt eftir því í hvaða útfærslu hann er valinn og sumar þeirra eru einnig með fjórhjóladrifi. Flestar gerðir bílsins verða með 1,2 lítra bensínvél.Séður aftan frá. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent
Suzuki Swift er einn af söluhæsti bílgerðum Suzuki frá upphafi og hefur alls selst í yfir 5,3 milljónum eintaka þó svo hann hafi ekki verið framleiddur nema frá árinu 2004. Suzuki hefur nú birt myndir af fjórðu kynslóð bílsins vinsæla og hafa línurnar í bílnum mýkst nokkuð frá þriðju kynslóð hans. Sala fjórðu kynslóðarinnar hefst 4. janúar. Suzuki mun eitthvað síðar kynna RS útgáfu Swift með forþjöppudrifinni 1,0 lítra vél sem er 112 hestöfl. Suzuki Swift mun koma í fjölmörgum útfærslum, Hybrid ML, XL, XG, RSt, Hybrid RS og RS. Swift mun fást með 5 og 6 gíra beinskiptingum og sjálfskiptingum, allt eftir því í hvaða útfærslu hann er valinn og sumar þeirra eru einnig með fjórhjóladrifi. Flestar gerðir bílsins verða með 1,2 lítra bensínvél.Séður aftan frá.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent