Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. desember 2016 10:28 Björgunarsveitir hafa haft í nægu að snúast yfir jólahátíðina, þá einna helst vegna veðurs og færðar, en engin útköll hafa borist það sem af er þessum degi né í nótt. Vísir/Vilhelm Hálka eða hálkublettir er víðast hvar á landinu og búist er við talsverðri rigningu og asahláku. Stormi er spáð í dag og á morgun og er fólk hvatt til að fylgjast með færð á vegum áður en það heldur út í umferðina. Aðalleiðir á Suðurlandi eru greiðfærar en hálkublettir á flestum útvegum og á Reynisfjalli við Vík. Hálka er á Kjósarskarði og Grafningsvegi, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Þá er víða greiðfært á Vesturlandi en hálka eða hálkublettir á flestum fjallvegum. Óveður er á Holtavörðuheiði og á norðanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir en þæfingsfærð og óveður á Steingrímsfjarðarheiði. Flughálka er milli Bjarkarlundar og Klettsháls, í Ísafjarðardjúpi og nágrenni Drangsness. Mjög hvasst er á sunnanverðum fjörðunum. Hálkublettir eða hálka er á vegum á Norðurlandi og mjög hvasst á Norðvesturlandi. Flughálka er í Köldukinn, Hólaheiði, Hófaskarði og á Sandvíkurheiði. Á Austurlandi er víða hálka en flughált á Jökuldal og víða á Héraði. Hálka eða hálkublettir eru með suðausturströndinni. Búist er við stormi um land allt í dag og á morgun og þá er gert ráð fyrir talsverðri rigningu með asahláku sunnan- og vestantil í dag. Björgunarsveitir hafa haft í nægu að snúast yfir jólahátíðina, þá einna helst vegna veðurs og færðar, en engin útköll hafa borist það sem af er þessum degi né í nótt, að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hann segir björgunarsveitir þó í viðbragðsstöðu, líkt og alltaf, og hvetur fólk til að fylgjast með veðurspám áður en haldið er af stað í ferðalag. Veður Tengdar fréttir Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Óttast um aðstandendur sína á Sóltúni Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Hálka eða hálkublettir er víðast hvar á landinu og búist er við talsverðri rigningu og asahláku. Stormi er spáð í dag og á morgun og er fólk hvatt til að fylgjast með færð á vegum áður en það heldur út í umferðina. Aðalleiðir á Suðurlandi eru greiðfærar en hálkublettir á flestum útvegum og á Reynisfjalli við Vík. Hálka er á Kjósarskarði og Grafningsvegi, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Þá er víða greiðfært á Vesturlandi en hálka eða hálkublettir á flestum fjallvegum. Óveður er á Holtavörðuheiði og á norðanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir en þæfingsfærð og óveður á Steingrímsfjarðarheiði. Flughálka er milli Bjarkarlundar og Klettsháls, í Ísafjarðardjúpi og nágrenni Drangsness. Mjög hvasst er á sunnanverðum fjörðunum. Hálkublettir eða hálka er á vegum á Norðurlandi og mjög hvasst á Norðvesturlandi. Flughálka er í Köldukinn, Hólaheiði, Hófaskarði og á Sandvíkurheiði. Á Austurlandi er víða hálka en flughált á Jökuldal og víða á Héraði. Hálka eða hálkublettir eru með suðausturströndinni. Búist er við stormi um land allt í dag og á morgun og þá er gert ráð fyrir talsverðri rigningu með asahláku sunnan- og vestantil í dag. Björgunarsveitir hafa haft í nægu að snúast yfir jólahátíðina, þá einna helst vegna veðurs og færðar, en engin útköll hafa borist það sem af er þessum degi né í nótt, að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hann segir björgunarsveitir þó í viðbragðsstöðu, líkt og alltaf, og hvetur fólk til að fylgjast með veðurspám áður en haldið er af stað í ferðalag.
Veður Tengdar fréttir Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Óttast um aðstandendur sína á Sóltúni Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48