Sunnan stormur og asahláka í kortunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. desember 2016 10:29 Það er vissara að hreinsa frá niðurföllum í dag áður en asahlákan skellur á á morgun. vísir/eyþór Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna veðurspárinnar fyrir morgundaginn en þá er búist við sunnan stormi eða rokið með talsverðri rigningu og asahláku. Það mun hvessa í fyrramálið og er spáð sunnan 18 til 25 metrum á sekúndu um hádegisbil á morgun en 20 til 28 metrum á sekúndu um landið norðvestanvert. Einnig má búast við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll, einkum norðvestan til. Þá verður talsverð rigning um landið sunnan-og vestanvert en úrkomulítið norðaustanlands. Þá hlýnar ört og er spáð 5 til 12 stiga hita síðdegis. Því má búast við asahláku í flestum landshlutum og er fólk því hvatt til að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón. Einnig má búast við talsverðum vatnavöxtum í ám sunnan og vestan til á landinu. Það snýst svo í hægari suðvestanátt annað kvöld með skúrum og síðar éljum og kólnandi veðri, fyrst vestan til. Spáin á miðvikudag hljóðar svo upp á suðvestan storm og éljagang. Veður Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira
Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna veðurspárinnar fyrir morgundaginn en þá er búist við sunnan stormi eða rokið með talsverðri rigningu og asahláku. Það mun hvessa í fyrramálið og er spáð sunnan 18 til 25 metrum á sekúndu um hádegisbil á morgun en 20 til 28 metrum á sekúndu um landið norðvestanvert. Einnig má búast við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll, einkum norðvestan til. Þá verður talsverð rigning um landið sunnan-og vestanvert en úrkomulítið norðaustanlands. Þá hlýnar ört og er spáð 5 til 12 stiga hita síðdegis. Því má búast við asahláku í flestum landshlutum og er fólk því hvatt til að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón. Einnig má búast við talsverðum vatnavöxtum í ám sunnan og vestan til á landinu. Það snýst svo í hægari suðvestanátt annað kvöld með skúrum og síðar éljum og kólnandi veðri, fyrst vestan til. Spáin á miðvikudag hljóðar svo upp á suðvestan storm og éljagang.
Veður Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira