Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2016 15:07 Toyota Corolla. Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018. Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent
Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018.
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent