Sportveiðiblaðið er komið út Karl Lúðvíksson skrifar 21. desember 2016 15:17 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land. Mest lesið Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Frances og Haugur slást um toppsætið Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land.
Mest lesið Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Frances og Haugur slást um toppsætið Veiði