Mamma fékk Bimma í jólagjöf frá sonunum Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2016 09:23 Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent
Það er alltaf gaman að færa óvæntar jólagjafir, ekki síst þegar þiggjandinn hefur dreymt um hana í marga áratugi. Bræðurnir Daniel og Jason, sem búa í Ástralíu, vildu sýna mömmu sinni hve vænt þeim þykir um hana og færðu henni BMW 3-línu bíl um jólin, en sá bíll hefur lengi vakið mikla aðdáun í augum móðurinnar. Þeir létu þau orð fylgja að móðir þeirra hefði fært svo miklar fórnir fyrir þá tvo í gegnum árin að nú væri tími til kominn að þakka aðeins fyrir sig. Bræðurnir höfðu safnað fyrir bílnum í heil 10 ár, en nú var komið að því að færa henni draumabílinn. Viðbrögð móðurinnar eru ansi skondin og þess virði að skoða hér að ofan. Hún trúir ekki sínum eigin augum og vill eiginlega ekki þiggja bílinn, en það varð þó úr á endanum.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent