Fyrrum atvinnukylfingur stytti sér aldur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 15:00 Westner er hann var upp á sitt besta. vísir/getty Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017 Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira