Skjaldbakan skrítnust sem sýndi á sér rassinn Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2017 15:00 Systkinin. Jakob Eldur er í Vesturbæjarskóla. Hann tekur fram að það eigi að skrifa Jakob með b en ekki p. Thea Björk er í leikskólanum Tjarnarborg og það er h í hennar nafni. Vísir/Ernir Systkinin Jakob Eldur Fenger sex ára og Thea Björk Fenger fjögurra ára eru nýkomin frá Tenerife með foreldrum sínum. Þar sáu þau margt merkilegt. En hvað fannst þeim skrítnastJakob: Skjaldbaka sem var að sýna á sér rassinn. Thea: Og krabbarnir á ströndinni, þeir voru rooosalega stórir. Jakob: Við fórum í dýragarð.? Thea: Þar fórum við í rússíbana. Riiiisastóran. Jakob: Já, ég var næstum búinn að gubba. Við fengum líka að sjá hvað það er gert margt gott fyrir dýrin í garðinum, skoðuðum rannsóknarstofur og læknastofur og lærðum mikið. Svo sáum við marglittur, þær voru í lituðu vatni. En við fengum ekki að sjá ljónin því það var verið að laga plássið þeirra. Hver eru uppáhaldsdýrið ykkar Thea: Mitt er tígrisdýr. Jakob: Mitt er svarti pardus. Hann er rosa fljótur að hlaupa. Jakob sýnir á vegg hvað Tenerife er langt fyrir neðan Ísland á landakorti Svo lentum við í einu landi hér á milli, segir hann og bendir á ósýnilegan punkt. Það heitir England. Voru þau orðin leið á að sitja í flugvélinni? Thea: Já, en það var matur. Bara einu sinni, tekur Jakob fram. Hvernig leikið þið ykkur oftast saman Jakob: Við erum helst að horfa á eitthvað. Thea: Það er skemmtilegast. En hvert farið þið út að leika? Jakob: Ég bið mömmu oft að koma upp að Hallgrímskirkju. Thea: Við prílum stundum á styttunni af Leifi Eiríkssyni. Jakob: Ég hef líka farið alveg upp í topp á tré. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017 Lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Systkinin Jakob Eldur Fenger sex ára og Thea Björk Fenger fjögurra ára eru nýkomin frá Tenerife með foreldrum sínum. Þar sáu þau margt merkilegt. En hvað fannst þeim skrítnastJakob: Skjaldbaka sem var að sýna á sér rassinn. Thea: Og krabbarnir á ströndinni, þeir voru rooosalega stórir. Jakob: Við fórum í dýragarð.? Thea: Þar fórum við í rússíbana. Riiiisastóran. Jakob: Já, ég var næstum búinn að gubba. Við fengum líka að sjá hvað það er gert margt gott fyrir dýrin í garðinum, skoðuðum rannsóknarstofur og læknastofur og lærðum mikið. Svo sáum við marglittur, þær voru í lituðu vatni. En við fengum ekki að sjá ljónin því það var verið að laga plássið þeirra. Hver eru uppáhaldsdýrið ykkar Thea: Mitt er tígrisdýr. Jakob: Mitt er svarti pardus. Hann er rosa fljótur að hlaupa. Jakob sýnir á vegg hvað Tenerife er langt fyrir neðan Ísland á landakorti Svo lentum við í einu landi hér á milli, segir hann og bendir á ósýnilegan punkt. Það heitir England. Voru þau orðin leið á að sitja í flugvélinni? Thea: Já, en það var matur. Bara einu sinni, tekur Jakob fram. Hvernig leikið þið ykkur oftast saman Jakob: Við erum helst að horfa á eitthvað. Thea: Það er skemmtilegast. En hvert farið þið út að leika? Jakob: Ég bið mömmu oft að koma upp að Hallgrímskirkju. Thea: Við prílum stundum á styttunni af Leifi Eiríkssyni. Jakob: Ég hef líka farið alveg upp í topp á tré. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017
Lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira