Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 10:30 Vísir/AFP Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt. Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið
Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt.
Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið