Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 10:30 Vísir/AFP Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt. Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt.
Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp