Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingu tekinni upp á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2017 15:31 Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni. Bílar video Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent
Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni.
Bílar video Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent