Audi R8 sem "yellow submarine“ í hollensku síki Finnur Thorlacius skrifar 9. febrúar 2017 11:30 Bíllinn hýfður uppúr síkinu. Þýskur eigandi Audi R8 ofursportbíls gleymir seint ferð sinni til Hollands. Ferð hans sem átti að verða mikil gleðiferð á 610 hestafla draumabílnum endaði ofan í síki nálægt borginni Utrecht. Eins og hollensku fjölmiðill í Utrecht orðar það þá varð “röng stýring bílsins” til þess að hann endaði ofan í síkinu og sökk þar til botns. Ökumaðurinn komst út um glugga bílsins og varð ekki meint af en kvartaði yfir miklum kulda við björgunarfólk sem hjálpaði honum á slysstað. Bílnum öfluga var lyft uppúr síkinu skömmu eftir óhappið, en víst má telja að þessi bíll hafi skemmst mikið við að liggja í vatninu í dágóðan tíma. Rafkerfi bíla seint að liggja umlukin vatni og einnig má búast við því að vél bílsins hafi hlotið skaða af, sem og innrétting hans. Vonandi er eigandinn vel tryggður því svona bílar eru ekki ódýrir og kosta um 200.000 dollara, eða tæpar 23 milljónir króna.Bíllinn að komast á þurrt.Hann má muna fífil sinn fegurri eftir sundið þó svo ytra byrðið virðist óskemmt. Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent
Þýskur eigandi Audi R8 ofursportbíls gleymir seint ferð sinni til Hollands. Ferð hans sem átti að verða mikil gleðiferð á 610 hestafla draumabílnum endaði ofan í síki nálægt borginni Utrecht. Eins og hollensku fjölmiðill í Utrecht orðar það þá varð “röng stýring bílsins” til þess að hann endaði ofan í síkinu og sökk þar til botns. Ökumaðurinn komst út um glugga bílsins og varð ekki meint af en kvartaði yfir miklum kulda við björgunarfólk sem hjálpaði honum á slysstað. Bílnum öfluga var lyft uppúr síkinu skömmu eftir óhappið, en víst má telja að þessi bíll hafi skemmst mikið við að liggja í vatninu í dágóðan tíma. Rafkerfi bíla seint að liggja umlukin vatni og einnig má búast við því að vél bílsins hafi hlotið skaða af, sem og innrétting hans. Vonandi er eigandinn vel tryggður því svona bílar eru ekki ódýrir og kosta um 200.000 dollara, eða tæpar 23 milljónir króna.Bíllinn að komast á þurrt.Hann má muna fífil sinn fegurri eftir sundið þó svo ytra byrðið virðist óskemmt.
Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent