BMW með þrenn verðlaun hjá What Car? Finnur Thorlacius skrifar 7. febrúar 2017 12:00 BMW 5 Series var útnefndur Bíll ársins í Bretlandi. Nýlega kynnti breska bílaveftímaritið What Car? úrslit í keppni um útnefningar á bestu bílunum á breska markaðnum er óhætt að segja að BMW hafi komið þar vel út. Hinn nýi og sívinsæli BMW 5, sem á sér langa og rótgróna sögu hjá BMW og nú er verið að kynna í nýjustu útgáfu á helstu lykilmörkuðum heims, fékk þar tvenn verðlaun og rafmagnsbíllinn önnur. Þannig útnefndi tímaritið BMW 5 Series Sedan „Bíl ársins 2017“ í Bretlandi og auk þess „Besta lúxusbílinn“ á markaðnum. Þá hlaut rafmagnsbíllinn BMW i3 verðlaun sem besti rafmagnsbíllinn í sínum verðflokki, en aðalverðlaun rafmagnsbíla hlaut Renault ZOE, mest seldi rafmagnsbíllinn í Evrópu. Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent
Nýlega kynnti breska bílaveftímaritið What Car? úrslit í keppni um útnefningar á bestu bílunum á breska markaðnum er óhætt að segja að BMW hafi komið þar vel út. Hinn nýi og sívinsæli BMW 5, sem á sér langa og rótgróna sögu hjá BMW og nú er verið að kynna í nýjustu útgáfu á helstu lykilmörkuðum heims, fékk þar tvenn verðlaun og rafmagnsbíllinn önnur. Þannig útnefndi tímaritið BMW 5 Series Sedan „Bíl ársins 2017“ í Bretlandi og auk þess „Besta lúxusbílinn“ á markaðnum. Þá hlaut rafmagnsbíllinn BMW i3 verðlaun sem besti rafmagnsbíllinn í sínum verðflokki, en aðalverðlaun rafmagnsbíla hlaut Renault ZOE, mest seldi rafmagnsbíllinn í Evrópu.
Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent