Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2017 10:50 Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. Facebook Gamanleikkonan Melissa McCarthy fór á kostum þegar hún gerði stólpagrín að Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins í Bandaríkjunum, í Saturday Night Live í gær. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. Hann baulaði á fjölmiðlamenn New York Times, reyndi að útskýra með leikmunum hvers vegna Steve Bannon, helsti ráðgjafi Trump, er í þjóðöryggisráði Bandaríkjanna, og notaði vatnsbyssu fyllta með sápuvatni til að hrella fjölmiðlamenn þegar þeir spurðu óþægilegra spurninga. Þegar Spicer var spurður hvers út tilskipun Trumps um ferðabannið svaraði hann: „Ferðabannið er ekki bann, sem gerir það ekki að banni.“ Hér fyrir neðan má svo sjá hvernig gert var grín að samskiptum Trumps og Steve Bannon í þættinum í gær: Donald Trump Tengdar fréttir Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27. janúar 2017 08:33 Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23. janúar 2017 15:21 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Gamanleikkonan Melissa McCarthy fór á kostum þegar hún gerði stólpagrín að Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins í Bandaríkjunum, í Saturday Night Live í gær. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. Hann baulaði á fjölmiðlamenn New York Times, reyndi að útskýra með leikmunum hvers vegna Steve Bannon, helsti ráðgjafi Trump, er í þjóðöryggisráði Bandaríkjanna, og notaði vatnsbyssu fyllta með sápuvatni til að hrella fjölmiðlamenn þegar þeir spurðu óþægilegra spurninga. Þegar Spicer var spurður hvers út tilskipun Trumps um ferðabannið svaraði hann: „Ferðabannið er ekki bann, sem gerir það ekki að banni.“ Hér fyrir neðan má svo sjá hvernig gert var grín að samskiptum Trumps og Steve Bannon í þættinum í gær:
Donald Trump Tengdar fréttir Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27. janúar 2017 08:33 Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23. janúar 2017 15:21 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27. janúar 2017 08:33
Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23. janúar 2017 15:21