Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2017 19:15 Fjölmargir listamenn tilnefndir. Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira