Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2017 19:15 Fjölmargir listamenn tilnefndir. Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira