Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður. Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Þú hefur svo skapandi framkomu og ert snillingur með orð. Það býr í þér svolítill sálfræðingur, sem lætur þig oft sálgreina lífið of mikið, og hugsa of langt fram í tímann um hvert þú ætlir að fara og hverja þú ætlar að taka með þér. Það er bara svo spennandi að sjá hversu fljótt þú getur skipt um skoðun. Og hversu skemmtilegt er það, því að það fær enginn leið á manneskju sem fær alltaf nýjar hugmyndir frá einum degi til annars. Það eina sem getur ruglað andann þinn, elskan mín, er að þú viljir breyta þér í akkúrat nákvæma týpu sem fer ekki úr þægindahringnum. Þá er eins og lífið geti stoppað og skemmt fyrir því hversu gaman þú hefur í raun af lífinu. Það er algengt að frami skipti þig miklu máli. „Hvað er frami?“ Það er kannski ekki að standa fremst sem karakter, ekki keppa við aðra heldur keppast við að gera þig að góðu fyrirtæki. Þú ert akkúrat á þeim tíma, sérstaklega í mars, apríl og maí og þú getur séð, að þú ert að fá útkomu sem þú sættir þig við. Hvíldu þig svolítið í febrúar og leyfðu þér bara að hangsa aðeins. Þú ert að safna krafti og þá er oft gott að sofa aðeins meira til að byggja upp frumurnar og eldmóðinn. Ekki bíta þig fyrir það þó að orkan geti aðeins verið að slá þig utan undir. Alls ekki pína þig í ræktina fyrr en í mars, því að af samviskubitinu einu sama gætir þú fitnað. Sem reyndar fer þér alveg ljómandi vel. Hinn fallegi Merkúr, dreifir til þín litum í ljóshraða og sendir þér nýtt fólk sem kemur með skilaboð sem þú þarft að nýta þér. Og það er nú allt gott og blessað með það, en passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér. Þú átt það til að vera svo einlægur og trúa öllu svo að þú skalt spyrja ráða hvað er best ? Þið sem eruð á lausu: Þið verðið ekki alveg vissir um hvort þið séuð ástfangnir eða ekki. Einn daginn virðist ástin verða sterkt inni, en suma daga eru tilfinningarnar alveg frosnar. Þetta getur líka átt við þá sem eru í sambandi. Mottó – Ég get, ég ætla og ég skal.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður.
Donald Trump Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira