Um er að ræða alvöru myndir sem teknar hafa verið af Trump við hinar ýmsu athafnir og hafa notendurnir breytt stærð Trump þannig að hann er einungis rúmlega hálfur metri að lengd.
Eins og sjá má er útkoman stórkostleg og fer það forsetanum bara nokkuð vel að vera í þessari hæð.





