Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2017 10:05 Ólafía horfir á eftir höggi á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði sinn besta hring á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu er hún kom í hús á tveimur höggum undir pari laust eftir miðnætti í nótt. Fylgst var með hringnum hennar í beinni textalýsingu á Vísi. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Hún var með fyrstu kylfingunum til að klára þá en þegar uppi var staðið spiluðu aðeins þrír kylfingar betur en hún af þeim 75 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn var í 35. sæti þegar hún kom í hús en er nú í 23. sæti ásamt sex öðrum kylfingum fyrir fjórða og síðasta keppnisdaginn. Ólafía er aðeins þremur höggum frá kylfingum sem eru í tíunda sæti. Ólafía spilaði mjög stöðugt golf í nótt. Hún fékk einn fugl og átta pör á fyrri níu og tvo fugla, sex pör og einn skolla á seinni níu. Su Oh frá Ástralíu, Haru Nomura frá Japan og Ha Na Jang frá Suður-Kóreu voru þær einu sem spiluðu betur en Ólafía Þórunn í nótt. Þær eru allar á meðal tíu efstu á mótinu eftir þrjá keppnishringi. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er í forystu á tíu höggum undir pari en þrír eru svo næstir á átta höggum undir pari. Einn Evrópubúi er á meðal tíu efstu en það er hin danska Hanna Madsen. Ólafía Þórunn á rástíma klukkan 00.50 í nótt en bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 02.00.Fáðu þér áskrift að Golfstöðinni á 365.is. Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði sinn besta hring á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu er hún kom í hús á tveimur höggum undir pari laust eftir miðnætti í nótt. Fylgst var með hringnum hennar í beinni textalýsingu á Vísi. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Hún var með fyrstu kylfingunum til að klára þá en þegar uppi var staðið spiluðu aðeins þrír kylfingar betur en hún af þeim 75 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn var í 35. sæti þegar hún kom í hús en er nú í 23. sæti ásamt sex öðrum kylfingum fyrir fjórða og síðasta keppnisdaginn. Ólafía er aðeins þremur höggum frá kylfingum sem eru í tíunda sæti. Ólafía spilaði mjög stöðugt golf í nótt. Hún fékk einn fugl og átta pör á fyrri níu og tvo fugla, sex pör og einn skolla á seinni níu. Su Oh frá Ástralíu, Haru Nomura frá Japan og Ha Na Jang frá Suður-Kóreu voru þær einu sem spiluðu betur en Ólafía Þórunn í nótt. Þær eru allar á meðal tíu efstu á mótinu eftir þrjá keppnishringi. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er í forystu á tíu höggum undir pari en þrír eru svo næstir á átta höggum undir pari. Einn Evrópubúi er á meðal tíu efstu en það er hin danska Hanna Madsen. Ólafía Þórunn á rástíma klukkan 00.50 í nótt en bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 02.00.Fáðu þér áskrift að Golfstöðinni á 365.is.
Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00
Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15
Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15