Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. febrúar 2017 12:39 Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir því sem fréttastofa kemst næst, en deiluaðilar hafa neitað að svara spurningum fréttastofu. Vísir/Eyþór Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir að sjómenn höfnuðu gagntilboði þeirra síðarnefndu í gær. Deiluaðilar hafa fundað stíft í sitt hvoru lagi í allan morgun og hafa neitað að ræða við fjölmiðla. „No comment,“ sagði Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við fréttastofu í morgun, og hafa sambærileg svör fengist frá öðrum úr forystu sjómanna og útvegsmönnum í dag. Sem fyrr segir höfnuðu sjómenn síðdegis í gær gagntilboði Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við tilboði sem sjómenn lögðu fram sem svonefnt lokatilboð í fyrradag. Þó virðast deilendur vera tilbúnir til að halda áfram viðræðum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsvegsráðherra sagði í gær að hún hefði ekki heyrt frá deilendum í hverju vandinn lægi, en í skilaboðum til fréttastofu í morgun sagðist hún tilbúin til óformlegra viðræðna ef óskað væri eftir því. Slíkar óskir hafi hins vegar ekki borist. Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13. febrúar 2017 20:05 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir að sjómenn höfnuðu gagntilboði þeirra síðarnefndu í gær. Deiluaðilar hafa fundað stíft í sitt hvoru lagi í allan morgun og hafa neitað að ræða við fjölmiðla. „No comment,“ sagði Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við fréttastofu í morgun, og hafa sambærileg svör fengist frá öðrum úr forystu sjómanna og útvegsmönnum í dag. Sem fyrr segir höfnuðu sjómenn síðdegis í gær gagntilboði Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við tilboði sem sjómenn lögðu fram sem svonefnt lokatilboð í fyrradag. Þó virðast deilendur vera tilbúnir til að halda áfram viðræðum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsvegsráðherra sagði í gær að hún hefði ekki heyrt frá deilendum í hverju vandinn lægi, en í skilaboðum til fréttastofu í morgun sagðist hún tilbúin til óformlegra viðræðna ef óskað væri eftir því. Slíkar óskir hafi hins vegar ekki borist.
Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13. febrúar 2017 20:05 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
„Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05
Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18
„Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13